Free@Home er alhliða lausn í stýringum fyrir heimili, mjög auðvelt er að forrita kerfið og er það allt að 40% ódýrara en sambærileg kerfi.

Með Free@Home er hægt að stjórna hita, ljósum og gardínum á einstaklega auðveldan og notendavænan hátt.