Bachmann hleðslustöðvar
Mjög stílhrein og flott hleðslustöð frá Bachmann. Hún er tekin upp aðeins með því að íta á hana þá lyftist hún upp og hægt er að tengja inná hana. Elevator kemur í 2 útfærslum með 2 ójarðbundnum tenglum og einum jarðbundnum eða 2 jarðbundnir tenglar
8 tengla fjöltengi sem hentar inní tölvuskápa sem og sjónvarpsskápa til að hafa allar snúrur tengdar á eitt og sama fjöltengið og þar með minka fjöltengjum á hemilinu
Bachmann twist innfelliboxið er hentugt til að setja ofaní borðplötur t.d í eldhúsum og skrifstofum. Með innfellimál aðeins 40mm gerir þetta að einni þynstu hleðslustöð sem völ er á. Hægt er að velja um 2 mismunandi útfærslur á þessari hleðslustöð með 2 tenglum eða með 1 tengli og 2 net tenglum.