
Evoline Port
Uppdraganleg hleðslustöð frá Evoline sem hægt er að fá í allskonar útfærslum með fleiri tengum, USB hleðslu, nettenglum, HDMI, VGA, USB gagnatengil og fleira. Hægt er að láta raða þessu upp eftir eigin hentuleika. Þær koma svört, hvít, grá

Evoline Kló
Mjög þunn kló frá Evoline. Þessi er virkilega hentug þar sem erfitt getur verið að hafa venjulegar klær sem standa langt út sem dæmi örbylgjuofnar, náttborð, ískápar og fleira. Klóin er gerð fyrir 16Ampera straum. Kemur í svörtu og hvítu

Evoline R-Dock
R-Dock er sniðug lausn undir skrifborð sem eru uppvið vegg eða ofaná skrifborð. Hægt er að fá þessa með USB, tenglum, HDMI, VGA, og fleiri tengjum.

Back Flip
Back-Flip er sniðug lausn ofaní skrifborð eða eldhúseyjur. Þessi virkar þannig að þegar hún er ekki í virkni er hún lokuð með áli og svo er henni flett við 180°. Hún kemur með 2 tenglum og 1 usb

T-Dock
T-Dock er sniðug lausn ofaní skrifborð eða eldhúseyjur. Hún kemur með 2 tenglum eða 1 tengli og USB

Dock
Dock er hugsuð til að setja ofaná borð og hægt að setja saman eftir hentuleika

Frame Dock
Frame dock er hugsuð til að fella ofaní borð og er ekki með loki hægt að raða saman eftir hentuleika

Fliptop
V-Dockí íífellt í borð. Hægt er að raða henni saman eftir hentuleika allt að 8 hlutum í hverja stöð.

V-Dock
V-Dock sniðug í kverkar á veggjum. Hægt er að raða henni saman eftir hentuleika allt að 8 hlutum í hverja stöð.

Vertical
Vertical stendur á gólfi og hæðin fer eftir því hvað eru settir margi íhlutir í hana.


Express
Fjöltengi sem hægt er að smella mörgum saman við til að framlengja

Bridge
Bridge er sniðugt þar sem þarf að leggja snúrur á gólf þessi heldur snúrunum á sínum stað og ver þær auðvelt að rúlla stól yfir

Square80
Square80 er hugsuð ofaní borð með einum tengli, usb og nettengli og að auki þráðlausri hleðslu fyrir síma sem bjóða uppá það













